Nökkvi efstur á hraðskákmóti

Nökkvi Sverrisson varð efstur á hraðskákmóti sem haldið var í kvöld og lauk keppni með 9 vinninga af 10 mögulegum.  Einungis fimm voru mættir og var engu að síður hart barist. Næstur varð Sverrir einungis hálfum vinningi á eftir sigurvegaranum.

Lokastaðan

1. Nökkvi Sverrisson 9 vinninga
2. Sverrir Unnarsson 8,5 vinninga
3. Kristófer Gautason 5 vinninga
4. Sigurður Arnar Magnússon 4,5 vinninga
5. Karl Gauti Hjaltason 3 vinninga

Skákþing Vestmannaeyja hefst nk. miðvikudagskvöld kl. 19:30


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband