Skákþing Vestmannaeyja hefst 12 jan.

  Nú styttist í Skákþing Vestmannaeyja 2011, en fyrsta umferðin verður miðvikudaginn 12. janúar og hefst kl. 19:30.  Skákþingið er öllum opið en titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja getur sá einungis hlotið sem búsettur er í Vestmannaeyjum.

  Skráning er í athugasemdum á þessari síðu og í síma 898 1067 (Gauti) og 858 8866 (Sverrir) og 692 1655 (Björn Ívar).

  Tefldar verða 90 mínútna skákir til Íslenskra og alþjóðlegra stiga.

Skráðir þátttakendur 5. janúar

Björn Ívar Karlsson
Sigurjón Þorkelsson
Sverrir Unnarsson
Einar Guðlaugsson
Nökkvi Sverrisson
Kristófer Gautason
Karl Gauti Hjaltason
Daði Steinn Jónsson
Stefán Gíslason
Þórarinn Ingi Ólafsson
Sigurður Arnar Magnússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband