Björn Ívar sigraði á Volcano Open.

  Í dag fór fram Volcanó Open mótið í Vestmannaeyjum.  Keppendur voru 14 og komu nokkrir gamlir félagar, t.d. þeir Einar Guðlaugsson og Ágúst Már, sem dvalið hefur austur á héraði og gert þar garðinn frægann.  Björn Ívar tefldi af sama örygginu og að undanförnu og sigraði með fullu húsi.  Annar var Nökkvi Sverrisson með 7 vinninga, tapaði aðeins fyrir Birni og gerði tvo jafntefli.  Faðir hans Sverrir hlaut þriðja sætið með 6,5 vinninga.  Í flokki 15 ára og yngri sigraði Kristófer Gautason með 6 vinninga, annar Daði Steinn með 5 vinninga og þriðji Róbert Eysteinsson með 3,5 vinninga.  Í yngsta flokknum, undir 12 ára sigraði Róbert, annar var Sigurður Magnússon með 3,5 og þriðji Ágúst Már Þórðarson með 2 vinninga.

Lokastaðan
SætiNafnStigVinnBH.
1Karlsson Bjorn-Ivar2170947½
2Sverrisson Nokkvi1805749½
3Unnarsson Sverrir189543½
4Gautason Kristofer1625646
5Hjaltason Karl Gauti1545640
6Jonsson Dadi Steinn1590543½
7Olafsson Thorarinn I1625536
8Gudlaugsson Einar180543
9Gislason Stefan1685440
10Eysteinsson Robert Aron135540
11Magnusson Sigurdur A137534½
12Thordarson Agust Mar0232½
13Magnusdottir Hafdis0135
14Kjartansson Eythor Dadi1265036

mótið á chess-results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband