29.12.2010 | 12:16
Jólapakkamótið í kvöld.
Í kvöld fer fram jólapakkamótið og hefst það kl. 19:30 og verður lokið kl. 21:00, en þetta er hraðskákmót og eru jólapakkar í verðlaun.
Kl. 21:00 hefst skemmtimót fullorðinna.
Allir eru velkomnir.
Rétt er að minna á Volcanómótið sem fram fer á gamlársdag og hefst á Volcanó café kl. 12:00 á gamlársdag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.