28.12.2010 | 09:30
Björn Ívar í öđru sćti á Íslandsmótinu í Netskák.
Félagi okkar, Björn Ívar Karlsson (TheGenius) varđ í öđru sćti á Íslandsmótinu í Netskák, sem fram fór í gćrkvöldi. Hann fékk 7,5 vinning af 9 mögulegum og varđ einn í öđru sćti.
Ţá varđ annar félagi í TV, Ingvar Ţór Jóhannesson í 6 sćti međ 6 vinninga, svo TV menn stóđu sig hreint frábćrlega á mótinu. Íslandsmeistari varđ Davíđ Kjartansson međ 8 vinninga. Alls tóku sex Eyjamenn ţátt í mótinu og stóđ Sverrir Unnarsson (sun) sig best hinna en hann lenti í 19 sćti međ 5,5 vinning. Nökkvi Sverrisson (Nökkvi94) lenti í 34 sćti međ 4,5 vinning og Kristófer Gautason (Heimaey) lenti í 57 sćti međ 3 vinninga og Dađi Steinn Jónsson (Asstastic) í 60 sćti međ 2,5 vinning.
1 | LennyKravitz | Daviđ Kjartansson | 2275 | 8.0 |
2 | TheGenius | Björn Ívar Karlsson | 2170 | 7.5 |
3 | Sallatkongurinn | Arnar Erwin Gunnarsson | 2405 | 6.5 |
4 | d | Omar Salama | 2250 | 6.5 |
5 | e | Jón Kristinsson | 2290 | 6.5 |
7 | Xzibit | Ingvar Ţór Jóhannesson | 2350 | 6.0 |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.