Íslandsmót í Netskák.

  Í kvöld, mánudag fer fram Íslandsmótiđ í netskák og hefst ţađ kl. 20:00.  Ţađ geta allir tekiđ ţátt og ţeir sem ekki hafa ađgang ađ ICC geta auđveldlega skráđ sig ţar og fengiđ ađgang sem gildir í eina viku án greiđslu.  Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímann 4-2.

Reikna má međ ađ fjölmargir félagsmenn TV taki ţátt í mótinu og enn er unnt ađ vera međ. 

Nánari upplýsingar er unnt ađ nálgast á: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1128484/



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

kćru vinir í Eyjum sendum Eyjapeyjunum og Sunnlendingunum Birni Ívari, Sverri og Nökkva okkar mestu mögulegu baráttukveđjur vegna Íslandsmótsins í kvöld.

Vonum ađ ţeir verđi félagi sínu sem og Sunnlendingum öllum til sóma.

kćr kveđja frá Selfossi Magnús Matthíasson formađur Skákfélags Selfoss og Nágrennis

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 27.12.2010 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband