Jóladagskrá TV.

  Á stjórnarfundi Taflfélags Vestmannaeyja í gćr var sett upp Jóladagskrá félagsins, svohljóđandi:

Hiđ árlega Jólamót TV Jóladag kl. 13 - 15:30.  Hrađskákmót, Opiđ öllum.
Miđvikudaginn 29. des. kl. 19:30 - Jólasveinamót TV - Hrađskákmót, Opiđ öllum.
Miđvikudaginn 29. des. kl. 21:00 - Jólasveinamót fullorđinna - Hrađskákmót, Opiđ eldri en 18 ára.
Gamlársdagur 31. des. kl. 12:00 - Volcanó Open - Volcanó Café - Hrađskákmót, Opiđ öllum.
Skákţing Vestmannaeyja hefst Miđvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 19:30, Opiđ öllum - skráning hafin.

  Ţá fjallađi stjórnin ýmis önnur mál, ţessi helst :
Nýr samningur viđ Sparisjóđ Vestmannaeyja undirritađur 23. des. kl. 17:00.
Lagfćringar á ofnum í húsnćđi félagsins.
Kćra TV til skákdómstólsins vegna vals á keppendum á NM í skólaskák 2011.
Firmakeppni TV verđur haldin í lok janúar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband