Björn Ívar sigurvegari á Nóvemberhelgarmótinu

   Í gær laugardag lauk Nóvembermóti TV.  Mótið var 5 umferðir og tók sólarhring.  Mótið var aðallega haldið til að gefa yngri skákmönnum tækifæri til að afla sér stiga og virðist það hafa tekist ágætlega í mörgum tilfellum.  Björn ívar Karlsson sigraði alla andstæðinga sína og vann með fullt hús 5 vinninga.  Í örðu sæti varð Nökkvi Sverrisson sem einungis tapaði fyrir Birni.  Í þriðja sæti varð Sverrir Unnarsson sem tapaði bara fyrir þeim sem fyrir ofan hann voru.

  Nokkrir fengu góðar hækkanir, þannig hækkar Nökkvi um rúm 30 stig og Sigurður um 20.  Tveir keppendur komast inn á íslenska listann Sigurjón Njarðarson og Eyþór Daði Kjartansson sem kemur inn á rúmum 1200 stigum.   Til hamingju með þetta.

Lokastaðan   
     
SætiNafnStigVinnBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2160513½
2Nokkvi Sverrisson1745412½
3Sverrir Unnarsson1885316
4Kristofer Gautason158513½
5Sigurdur A Magnusson133511
6Sigurjon Njardarson0
7Stefan Gislason1675216
8Karl Gauti Hjaltason1555211½
9Eythor Dadi Kjartansson12109
10Jorgen Freyr Olafsson1175012½

mótið á chess-results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband