Eyjamenn međ 2 vinninga forskot á Íslandsmótinu í skák.

  Nú ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Íslandsmót Skákfélaga eru Eyjamenn enn efstir međ 20 vinninga (af 24 mögulegum) og fullt hús stiga eđa 6 (2 stig fyrir sigur), en ţeir keppa í efstu deild skákfélaga á landinu.  Í ţriđju umferđ sigrađi A sveit Taflfélags Vestmannaeyja sveit Taflfélags Reykjavíkur 5-3, en í morgun unnu viđ Akureyringa 7-1.

  Stađa efstu liđa eftir 3 umferđir:
  1. Taflfél. Vestmannaeyja      3 0 0   6 stig  20 vinn.
  2. Taflfél. Bolungarvíkur         2 0 1   4 stig  18 vinn.
  3. Taflfél. Hellir Reykjavík       3 0 0   6 stig  16 vinn.
  Átta félög tefla í efstu deild og tefla allir viđ alla.

  Ţeir sem hafa telft fyrir Eyjamenn í ţessum ţremur fyrstu umferđum eru eftirtaldir :

  Mikhail Gurevich stórmeistari
  Jon Ludvik Hammer stórmeistari
  Helgi Ólafsson stórmeistari
  Sebastian Maze stórmeistari
  Igor Alexandre Nataf stórmeistari
  Ingvar Ţór Jóhannesson
  Kristján Guđmundsson
  Ţorsteinn Ţorsteinsson
  Páll Agnar Ţórarinsson og
  Björn Ívar Karlsson

   Í fyrramáliđ kl. 11 mćtir sveitin sterkri sveit Fjölnis í Reykjavík.

  Í ţriđju deild tefla Eyjamenn fram tveimur sveitum B- og C- sveit.  B sveitin er nú í 4 sćti af 16 sveitum međ 4 stig og 11,5 vinninga.  C sveitin er í 14 sćti međ 2 stig og 5,5 vinninga.

  Í fjórđu deild teflir D- sveit TV og gerđu ţeir jafntefli í dag 3-3, ţar sem ţrjú borđ voru ómönnuđ og er sveitin nú í 11 sćti af 22 međ 3 stig og 10,5 vinning.

   Sjá nánar á skak.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband