Íslandsmót skákfélaga eftir 10 daga.

   Nú eru rúmlega tvćr vikur ţar til Íslandsmót skákfélaga hefst helgina 8-10. október n.k.  Ađ venju sendir Taflfélag Vestmannaeyja sterk liđ til keppni, en A-liđ félagsins teflir í efstu deild ţar sem viđ vorum hársbreidd frá sigri í vor ţegar viđ lentum í öđru sćti á eftir Taflfélagi Bolungarvíkur.  Íslandsmót skákfélaga er stćrsti einstaki skákviđburđur hvers árs, ţar sem öll taflfélög á landinu keppa í 4 deildum og fer fram í 7 umferđum, fjórum ađ hausti og síđustu ţrjár umferđirnar ađ vori.  Í heild taka hátt í 400 skákmenn ţátt í ţessu móti og milli 50-60 liđ.

Liđsstjóri A-liđs TV er Ţorsteinn Ţorsteinsson, markađsstjóri RÚV, en hann hefur stýrt liđinu af mikilli röggsemi síđustu tvö ár.  Nú liggur liđsskipan haustsins fyrir og er liđiđ skipađ eftirtöldum skákmönnum, en 8 skákmenn taka ţátt í hverri viđureign :

GM Jon Ludvig Hammer NOR (2636)

GM Mikhail Gurevich TUR (2613)

GM Sebastian Maze FRA (2573)

GM Igor Alexandre Nataf FRA (2541)

GM Helgi Ólafsson ISL (2527)

Nils Grandelius SWE (2500)

Ingvar Ţór Jóhannesson ISL (2328)

Kristján Guđmundsson ISL (2262)

Páll Agnar Ţórarinsson ISL (2258)

Björn Ívar Karlsson ISL (2210)

Liđsstjóri Ţorsteinn Ţorsteinsson ISL (2231)

Ađ auki teflir félagiđ fram B- og C- sveitum í 3 deild og D- og E- sveitum í 4 deild, en síđastnefnda sveitin er skipuđ skákkrökkum úr Eyjum.  Í nćstu viku verđur fjallađ um B- og C-sveitir félagsins.

Ţetta er grein sem kom í EYJAFRÉTTUM í síđustu viku


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband