Nánar um Vinnslustöđvarmótiđ.

  Vinnslustöđvarmótiđ fer fram í Vestmannaeyjum föstudaginn 3. og laugardaginn 4. september n.k. í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi í Vestmannaeyjum.  Mótiđ er 7 umferđa blandađ mót međ at- og kappskákum og er opiđ öllum sem áhuga hafa.  Atskákirnar verđ 2x20 mínútur og kappskákirnar verđa 60 mínútur + 30 sek á leik.  Mótsgjald er 2.000,-.  Skráning fer fram í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa í símum 898 1067 (Gauti), 858 8866 (Sverrir) og 692 1655 (Björn Ívar).

  DAGSKRÁ:
  Föstudagur 3. september 2010.
      20:00   1 umferđ - Atskák.
      20:50   2 umferđ - Atskák.
      21:40   3 umferđ - Atskák.
  Laugardagur 4. september 2010.
      10:00   4 umferđ - Kappskák.
      13:30   5 umferđ - Kappskák
      17:00   6 umferđ - Atskák.
      17:50   7 umferđ - Atskák.
      18:30   Verđlaunaafhending og mótsslit.
      Skákir eru reiknađar til atskáksstiga og íslenskra stiga.
      Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk sérstakra verđlauna fyrir ţá sem eru fćddir 1995 og yngri, einnig fyrir u1600 stig og u1800 stig (ef ţátttaka er fimm eđa fleiri í viđkomandi flokki).
     (Mótshaldari áskilur sér rétt til beytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi)

   Fyrir keppendur ofan af Íslandi er best ađ taka Herjólf á föstudegi kl. 18:30 og ţeim sem liggur á til baka, ná skipinu frá Eyjum kl. 21:00 á laugardeginum.

  13 keppendur hafa skráđ sig:
  Birkir Karl Sigurđsson - TR - 1440
  Björn Freyr Björnsson - TV - 2135
  Einar K. Einarsson - TV - 1985
  Guđmundur Kristinn Lee - Helli - 1575
  Karl Gauti Hjaltason - TV - 1555
  Kjartan Guđmundsson - TV - 1840
  Nökkvi Sverrisson TV - 1745
  Jón Úlfljótsson - Víkingaklúbburinn - 1775
  Stefán Gíslason - TV - 1675
  Sverrir Björnsson - Haukar - 2140
  Sverrir Unnarsson - TV - 1885
  Ţorsteinn Ţorsteinsson - TV - 2235


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband