Skákkeppni sjómanna og landkrabba á laugardag.

   Næstkomandi laugardag verður hin árlega skákkeppni milli sjómanna og landkrabba í tengslum við sjómannadaginn hér í Eyjum.  Þá mætast þessi lið í tvöfaldri sveitakeppni, en hver sveit er venjulega skipuð 10 mönnum.

   Undanfarin ár hafa landmenn borið sigurorð af sjómönnum.  Keppnin fer fram á bryggjunni ef veður leyfir en annars í  Fiskmarkaðinum eða í Básum við herjólfsbryggjuna.  Allir félagsmenn TV er auðvitað velkomnir og verður leytast við að sem flestir fái að spreyta sig.

   Það er von félagsins að sem flestir af neðangreinum geti mætt og skipað lið landmanna, en aðrir ónefndir eru auðvitað velkomnir :

  Björn Ingi Karlsson (Björn Ingi Hrafnsson eða Björn Ívar Karlsson?
  Ægir Páll Friðbertsson
  Sigurjón Þorkelsson
  Sverrir Unnarsson
  Þórarinn Ingi Ólafsson
  Nökkvi Sverrisson
  Ólafur Týr Guðjónsson
  Kristófer Gautason
  Daði Steinn Jónsson
  Karl Gauti Hjaltason
  Róbert Aron Eysteinsson
  Stefán Gíslason
  Sigurður Arnar Magnússon
  Jörgen Freyr Ólafsson
  Lárus Garðar Long
  Hafdís Magnúsdóttir
  Auðbjörg Óskarsdóttir
  Indíana Guðný Kristinsdóttir
  Thelma Lind Halldórsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband