Sigurđur og Jörgen á meistaramót Skákskólans.

  Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun, föstudaginn 28. maí. og stendur til sunnudagsins 30. maí.  Nokkrum Eyjapeyjum var bođiđ ađ taka ţátt í mótinu og eru tveir skráđir til leiks.  Okkar sterkustu strákar, Nökkvi, Dađi Steinn og Kristófer geta ţví miđur ekki veriđ međ nú vegna ýmissa ástćđna en Sigurđur og Jörgen halda uppi merkjum TV á mótinu.  Björn Ívar verđur međ ćfingu fyrir strákana í kvöld :

  Sigurđur Arnar Magnússon (1340)  og
  Jörgen Freyr Ólafsson   (1215).

   Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.   Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.  Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik.  Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Dagskrá: 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí, kl. 18, 2. umf.: föstudag 28.maí, kl. 19, 3. umf. föstudagurinn 28. maí kl. 20, 4. umf. laugardag 29. maí kl. 10-14, 5. umf. laugardag 29. maí, kl. 15-19, 6. umf. sunnudag 30. maí kl. 10-14 og loks 7. umf. sunnudag 30. maí kl. 15-19.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband