Meistaramót Skákskólans hefst 28. maí.

  Meistaramót Skákskóla Íslands hefst föstudaginn 28. maí. og stendur til sunnudagsins 30. maí.  Nokkrum Eyjapeyjum hefur veriđ gefinn kostur ađ taka ţátt í mótinu og verđa ţeir ađ láta vita sem fyrst um ţátttöku sína.  Ţetta eru ţeir:

  Nökkvi Sverrisson     (1781 - 1760)
  Dađi Steinn Jónsson (1580)
  Kristófer Gautason   (1681 - 1545)
  Sigurđur Arnar Magnússon (1340)
  Róbert Aron Eysteinsson    (1330)
  Jörgen Freyr Ólafsson   (1215)  og
  Lárus Garđar Long       (1145)

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.   Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.  Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik.  Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.  Verđlaun:  Meistaratitill Skákskóla Íslands og farandbikar.  Einnig  flugfar m/Flugleiđum  2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.  Aldursflokkaverđlaun. 1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri og Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri. 1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur. 

Dagskrá: 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí, kl. 18, 2. umf.: föstudag 28.maí, kl. 19, 3. umf. föstudagurinn 28. maí kl. 20, 4. umf. laugardag 29. maí kl. 10-14, 5. umf. laugardag 29. maí, kl. 15-19, 6. umf. sunnudag 30. maí kl. 10-14 og loks 7. umf. sunnudag 30. maí kl. 15-19.

Ţátttöku má tilkynna beint til formanns TV, Gauta s. 898 1067 eđa til Skáksambandsins eđa skólastjóra Helga Ólafssonar, sími SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband