Nökkvi og Kristófer skólaskákmeistarar Vestmannaeyja 2010

Skólaskákmót Vestmannaeyja fór fram í dag. Teflt var í tveimur flokkum, yngri (1.-7. bekk) og eldri flokk (8.-10. bekk). Eldri flokkurinn var fámennur, eins og venjan hefur veriđ undanfarin ár, en ţar tefldu Nökkvi Sverrisson og Dađi Steinn Jónsson 4 skáka einvígi um titilinn. Nökkvi sigrađi međ 2,5 vinningi gegn 1,5 vinningi og er ţví skólaskákmeistari Vestmannaeyja 2010 í eldri flokki. Ţeir félagar, Nökkvi og Dađi, verđa hins vegar báđir fulltrúar Vestmannaeyja á Suđurlandsmótinu.

Í yngri flokki var margt um manninn, en 30 krakkar mćttu til leiks. Keppnin var hörđ og fjörug en Kristófer Gautason var í sérflokki og lagđi alla andstćđinga sína. Nćstir voru 4 keppendur, Sigurđur Arnar Magnússon, Róbert Aron Eysteinsson, Jörgen Freyr Ólafsson og Lárus Garđar Long. Ţeir munu há aukakeppni um sćti á Suđurlandsmótinu.

Aukakeppni um 2. sćtiđ í yngri flokki:

Aukakeppni um laust sćti í yngri flokki var haldin miđvikudaginn 21. apríl. Keppendur tóku međ sér ţá vinninga sem ţeir voru međ í ađalkeppninni. Mikil spenna var og varđ ekki ljóst fyrr en í síđustu umferđ hver myndi fylgja Kristófer á Suđurlandsmótiđ í skólaskák.

1. Sigurđur Arnar Magnússon 8 vinninga
2. Róbert Aron Eysteinsson 7 vinninga + 1 í einvígi
3. Jörgen Freyr Ólafsson 7 vinninga + 0 í einvígi
4. Lárus Garđar Long 4 vinninga

Ţar međ er ljóst ađ Kristófer Gautason og Sigurđur Arnar Magnússon verđa fulltrúar Grunnskóla Vestmannaeyja, í yngri flokki, á Suđurlandsmótinu í skólaskák.

Árgangaverđlaun:

1. bekkur: Arnar Gauti Egilsson og Richard Óskar Hlynsson

2. bekkur: Máni Sverrisson og Tómas Bent Magnússon

3. bekkur:  Auđbjörg Helga Sigţórsdóttir og Ţráinn Sigurđsson

4. bekkur: Birta Birgisdóttir

5. bekkur: Sigurđur Arnar Magnússon

7. bekkur: Kristófer Gautason

8. bekkur: Dađi Steinn Jónsson

10. bekkur: Nökkvi Sverrisson

 

- BÍK


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband