Indíana Guðný stúlknameistari Vestmannaeyja 2010.

Stúlknameistaramót Vestmannaeyja  Í dag fór fram Stúlknameistaramót Vestmannaeyja 2010.  Er þetta annað árið í röð þar sem slíkt mót er haldið og voru þátttakendur nú 16 talsins.  Mótið var spennandi, en það fór svo í lokin að Indíana Guðný Kristinsdóttir sigraði alla 6 andstæðinga sína og sigraði þannig með fullu húsi.  Í öðru sæti varð Hafdís Magnúsdóttir með 5 vinninga, en jafnar í 3 sæti voru þær Thelma Lind Halldórsdóttir og Auðbjörg Helga óskarsdóttir með 4 vinninga, en Thelma Lind sigraði  einmitt á þessu sama móti í fyrra.

  Í flokki stúlkna fæddra 2000 urðu 4 stúlkur efstar og jafnar með 3 vinninga.

Úrslit.
1.  Indíana Guðný Kristinsdóttir 6 vinn.
2.    Hafdís Magnúsdóttir 5 vinn.
3-4. Thelma Lind Halldórsdóttir 4 vinn.
3-4. Auðbjörg Helga Óskarsdóttir 4 vinn.
5.    Erika Ýr Ómarsdóttir 3,5 vinn.
6-9.
Díana Hallgrímsdóttir, Inga Birna Sigursteinsdóttir,
          Elsa Rún Ólafsdóttir og Eva Aðalsteinsdóttir    3 vinn.
10-12. Berglind Halla Þórðardóttir, Sigríður Margrét
            Sigþórsdóttir og Eva Lind Ingadóttir     2,5 vinn.
13-14.  Elísa Hallgrímsdóttir, Gisný Birta Kristjánsdóttir  2 vinn.
15-16.  Mia Rún Guðmundsdóttir og Telma Aðalsteinsdóttir  1 vinn.

Árgangsverðlaun.
2002  Berglind Halla Þórðardóttir     2,5 vinn.
2001  Auðbjörg Helga Óskarsdóttir    4 vinn.
2000  Díana Hallgrímsdóttir, Inga Birna Sigursteinsdóttir,
          Elsa Rún Ólafsdóttir og Eva Aðalsteinsdóttir    3 vinn.
1999  Hafdís Magnúsdóttir 5 vinn.
1996  Indíana Guðný Kristinsdóttir 6 vinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband