Kennslumyndband: Peðsendatafl

Hér kemur þriðja kennslumyndbandið í þessari páskaseríu. Að þessu sinni skoðum við peðsendatafl úr skákinni Hannes Hlífar Stefánsson - Christopher Lutz frá Ólympíumótinu í Manilla 1992. Guðmundur Sigurjónsson hafði skrifað um sama endatafl í tímaritsgrein frá 9. áratugnum og sýnt fram á vinningsleið fyrir hvítan. Hannesi mistókst að vinna endataflið. Kíkið á myndbandið hér að neðan eða á http://www.screencast.com/t/OWZlZjllNjI og skoðið vinningsleiðina!

- Björn Ívar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband