Skákeyjan kom út um helgina.

  Í tilefni ađ Íslandsmóti barna sem haldiđ var í Vestmannaeyjum um helgina kom út nýtt tölublađ af SKÁKEYJUNNI, eina eftirlifandi skáktímariti á Íslandi.

Tímaritiđ Skákeyjan  Umfjöllun í blađinu var ađ vonum mest mótiđ sjálft.  Á forsíđu eru myndir úr starfi TV og ávarp Formanns TV.  Á síđu 2 á Björn Ívar Karlsson viđtal viđ Sigmund Andrésson heiđursfélaga Taflfélags Vestmannaeyja.  Á síđu 3 eru sýnd fjögur skákdćmi úr nýjum skákum yngri kynslóđar félagsins.  Ţetta eru skákir frá HM 2009 í Tyrklandi, NM 2010 í Svíţjóđ, NM barnaskólasveita 2009 í Eyjum og úr Skákţingi Vestmannaeyja 2010.  Skákmennirnir eru Kristófer Gautason, Róbert Aron Eysteinsson, Sigurđur Arnar Magnússon og Dađi Steinn Jónsson.  Á baksíđunni eru síđan litmyndir af keppendum á Íslandsmóti barna í Eyjum 28. mars 2010.

  Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ fyrstu eintök SKÁKEYJUNNAR eru orđnir safngripir og Bragi í fornbókabúđinni segir ţetta blađ fágćti mikiđ og seldi nýveriđ 1. tölublađ SKÁKEYJUNNAR á háar fjárhćđir, enda voru margir um hituna.  Bragi segist enn vera ófélagsbundinn, en vissulega hafi hann leitt hugann ađ ţví ađ ganga í TV, sérstaklega vegna kraftmikillar útgáfustarfsemi.

  Viđ vonum ađ nýjasta tölublađiđ berist áskrifendum fljótlega.  Viđ í ritstjórninni tökum niđur pantanir  gegnum athugasemdadálkinn hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlir drengir.

Vil gerast áskrifandi.

kv/Ólafur Hermannsson

Eskiholti 1

210 Garđabć

Ólafur Hermannsson (IP-tala skráđ) 30.3.2010 kl. 08:57

2 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Ţó ţađ nú vćri Ólafur.  Sendi ţér eintak viđ fyrsta tćkifćri.

Taflfélag Vestmannaeyja, 30.3.2010 kl. 11:52

3 identicon

Vil gerast áskrifandi   Arnar Sigurmundsson pósthólf 88   902 Vm

Arnar Sigurmundsson (IP-tala skráđ) 1.4.2010 kl. 21:57

4 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Ţó ţađ nú vćri Arnar. Sendi ţér eintak viđ nćsta tćkifćri.

Taflfélag Vestmannaeyja, 6.4.2010 kl. 08:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband