Jón Kristinn Íslandsmeistari barna annađ áriđ í röđ.

Jörgen, Jón Kristinn og Sigurđur.  Ţá er Íslandsmóti barna 10 ára og yngri lokiđ hér í Vestmannaeyjum.  Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri varđ Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ, en hann sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga af 8 mögulegum !

  Vestmannaeyjingar voru einnig sigursćlir, ţví ţeir áttu nćstu ţrjú sćti, Sigurđur Arnar Magnússon í öđru sćti, Jörgen Freyr Ólafsson í ţriđja og Róbert Aron Eysteinsson í ţví fjórđa.   Sjáiđ myndaalbúm hér neđar til vinstri á síđunni.

Árgangaverđlaun skiptust bróđurlega milli helstu félaga, en ţau hlutu:

Vignir Vatnar og Formađur TV. 1999  Jón Kristinn Ţorgeirsson, Skákfélagi Akureyrar
 2000  Dawid Kolka, Taflfélaginu Helli
 2001  Erik Daníel Jóhannesson, Skákdeild Hauka
 2002  Máni Sverrisson, Taflfélagi Vestmannaeyja
 2003  Vignir Vatnar Stefánsson, Taflfélagi Reykjavíkur

  Keppendur voru 31, ţar af komu 12 úr Reykjavík og tveir frá Akureyri, en ađrir voru heimamenn.

Heildarúrslit.

RankNameRtgClubBirthPtsBH.
1Jon Kristinn Thorgeirsson1505SA1999833
2Sigurdur A Magnusson1340TV199934
3Jorgen Freyr Olafsson1215TV199934
4Robert Aron Eysteinsson1330TV199933˝
5Robert Leo Jonsson1180Hellir199932˝
6Dawid Kolka1170Hellir2000535˝
7Kristofer Joel Johannesson1295Fjölnir1999535
8Soley Lind Palsdottir1075TG1999530
9Hildur B Johannsdottir0Hellir1999530
10Sigurdur Kjartansson0Hellir2000527˝
11Larus Gardar Long1145TV1999527
12Hafdis Magnusdottir0TV1999524
13David Mar Johannesson1190TV1999431
14Eythor Dadi Kjartansson1210TV2000430
15Mani Sverrisson0TV2002426˝
16Erik Daniel Johannesson0Sd. Hauka2001425˝
17Vignir Vatnar Stefansson0TR2003425˝
18Felix Orn Fridriksson0TV1999424˝
19Matthias Magnusson0Fossvogsskóla2002423˝
20Odinn Orn Jocobsen0Digranesskola200224
21Sigridur M Sigthorsdottir0TV199924
22Audbjorg H Oskarsdottir0TV200123
23Mikael Mani Sveinsson0SA2001327˝
24Felix Steinthorsson0Hjallaskola2001326
25Alexander Andersen0TV2000324˝
26Diana Hallgrimsdottir0TV200022˝
27Elisa Hallgrimsdottir0TV2002222˝
28Inga Birna Sigursteinsdottir0TV2000219
29Arnar Gauti Egilsson0TV200324
30Anita Lind Hlynsdottir0TV200119˝
31Adalheidur Magnusdottir0TV2003116˝

  Eftir Íslandsmótiđ var brugđiđ á leik og skipađ í tvćr tíu krakka sveitir, eina frá höfuđborgarsvćđinu og ađra frá Landsbyggđinni og telfdu ţćr saman tvćr umferđir.  Leikar fóru ţannig ađ í fyrri umferđinni skildu sveitirnar jafnar 5 - 5.  Í síđari umferđinni var andstćđingum skipt af 1 yfir á 2 borđ og öfugt og af 3 yfir á 4 og svo koll af kolli og ţá sigrađi höfuđborgarsvćđiđ 7,5 - 2,5, ţannig ađ heildarúrslit urđu 12,5 - 7,5 höfuđborginni í vil.

  Liđ Landsbyggđarinnar         Liđ höfuđborgarsvćđisins
 
 Jón Kristinn Ţorgeirsson SA     Kristófer Jóel Jóhannesson Fjölnir
  Sigurđur A. Magnússon  TV     Róbert Leó Jónsson  Hellir
  Jörgen Freyr Ólafsson    TV     Dawid Kolka     Hellir
  Róbert Aron Eysteinsson TV    Sóley Lind Pálsdóttir  TG
  Lárus Garđar Long          TV    Hildur Berglind Jóhannedóttir Hellir
  Hafdís Magnúsdóttir       TV    Sigurđur Kjartansson     Hellir
  Davíđ Már Jóhannesson  TV     Vignir Vatnar Stefánsson  TR
  Eyţór Dađi Kjartansson  TV      Erik Daníel Jóhannesson  Haukar
  Máni Sverrisson            TV     Matthías Magnússon Fossvogsskóli
  Felix Friđriksson            TV     Óđinn Örn Jacobsen  Digranesskóli

mótiđ á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband