Spáđ rjómablíđu um helgina.

  Nú styttist í Íslandsmót barna sem fram fer í Eyjum á Sunnudaginn.  Veđurspáin er međ besta móti, norđanátt sem er besta áttin fyrir siglingar međ Herjólfi.  Ţađ er ţví upplagt fyrir keppendur ofan af landi ađ skella sér bara til Eyja eina nótt, skođa gosmökkinn og fagrar Eyjar á međan barniđ teflir á skemmtilegu skákmóti.  Opiđ er fyrir skráningu allt fram á sunnudagsmorgun.  Allar upplýsingar um ferđir og gistingu í fyrri fréttum eđa hringja bara í formann félagsins s. 898 1067.

http://www.eyjafrettir.is/ljosmyndir/myndir/id/83230#

 Gosmökkur úr Eyjum, Ljósmynd ÓPF.

 Í Eyjum eru daglegar ćfingar fyrir mótiđ, en mikiđ fjör hefur veriđ á ćfingunum og eru allir velkomnir.

  Allir ţeir sem eru fćddir 1999 og yngri geta mćtt og viljum viđ hvetja ykkur til ađ bara mćta.

Íslandsmót barna verđur sunnudaginn 28 mars í Eyjum (1999 og yngri)

  Ćfingarnar eru opnar öllum :
  Föstudagur   26. mars kl. 17:00   og
  Laugardagur  27. mars kl. 10:30

  Sunnudagur - Íslandsmót í Listaskólanum kl. 9:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband