Lárus enn efstur á sunnudagsmóti

Síðastliðinn sunnudag varð Lárus enn og aftur efstur og er með örugga forystu í mótaröðinni.

1. Lárus 4 vinninga (50 stig)
2-3. Hafdís Magnúsdóttir 1 vinningur ( 44 stig)
2-3. Máni Sverrisson 1 vinningur (44 stig)

   Næsta sunnudag verður ekkert mót vegna Íslandsmóts barnaskólasveita sem haldið verður í Smáranum í Kópavogi.

Staðan í mótaröðinni eftir 9 mót, 16. mars.:
1.  Lárus Garðar Long 378 stig (42-46-48-42-48-44-50-50-50)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   318 stig (38-30-38-30-48-44-x-46-44)
3.   Róbert A. Eysteinsson 192 (48-46-x-48-x-50-xxx)
4.   Auðbjörg Óskarsdóttir 160 stig (xxxx-36-38-46-40-x)
5.   Sigurður A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-xxxxx)
6.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-xxxxx)
7.  Eyþór Daði Kjartansson 78 stig (xxx-36-42-xxxx)
8.  Sigríður M. Sigþórsdóttir 70 stig (xxxx-30-xx-40-x)
9.  Máni Sverrisson  44 stig (xxxxxxxxx-44)
10.  Davíð Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xxxxxx)
11.  Indíana Guðný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36-xxxx)
12-13. Kristín Auður Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xxxxxx)
12-13. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxxxxxx)
14. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xxxxxx)
15. Þórður Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-xxxxx)
16. Guðlaugur G. Guðmundsson 26 stig (xxx-26-xxxxx)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband