Feðgarnir komnir með hálfan vinning.

  Nú stendur yfir Reykjavíkurmótið í skák og keppa nokkrir TV menn á því.

  Af heimamönnum þá keppa feðgarnir Sverrir og Nökkvi á mótinu og hefur þeim gengið vel hingað til og eru að skora á móti miklu sterkari andstæðingum.  Lítum á gengi þeirra á mótinu;

1 umferð
Vishal Sareen  IND 2364 - Nökkvi Sverrisson TV 1784 = 1/2
Sverrir Unnarsson TV 1958 - Cori T. Deysi PER 2412  =  0 - 1

2 umferð
Nökkvi Sverrisson TV 1784 -Sabastien Maze FRA 2554 = 0 - 1 (Maze teflir fyrir TV)
Steil Antoni Fiona LUX 2198 - Sverrir Unnarsson TV 1958 = 1/2

3 umferð (á morgun)
Odd Martin Guttulsrud NOR 2061 - Nökkvi Sverrisson TV 1684 =
Sverrir Unnarsson TV 1958 - Heini Olsen FÆR 2355 =

Af öðrum TV mönnum er þetta að frétta:
Þorsteinn Þorsteinsson TV 2278  1 vinning
Sævar Jóh.  Bjarnason TV 2164 1 vinning
Sabestian Maze  TV- FRA 2554 1,5 vinning
Luis Galego TV - POR 2487 1 vinning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband