Lárus sigrađi á sunnudagsmótinu

Ţađ var rólegt yfir sunnudagsmótinu í dag en einungis 2 keppendur mćttu, Lárus og Auđbjörg. Eins og viđ vitum eru margir félagsmenn í burtu ţessa daganna, m.a. vegna Norđurlandamóts. Teflt var 4 skáka einvígi sem Lárus vann af öryggi, 4-0, og er hann efstur á mótaröđinni.

1.  Lárus  (50 stig)
2. 
Auđbjörg  (46 stig)

Stađan í mótaröđinni eftir 7 mót, 21. febr.:
1.  Lárus Garđar Long 320 stig (42-46-48-42-48-44-50)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   228 stig (38-30-38-30-48-44-x)
3.   Róbert A. Eysteinsson 192 (48-46-x-48-x-50-x)
4.   Sigurđur A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-xxx)
5.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-xxx)
6.  Eyţór Dađi Kjartansson 78 stig (xxx-36-42-xx)
7. 
Auđbjörg Sigţórsd.  120 stig (xxxx-36-38-46)
8.  Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xxxx)
9.  Indíana Guđný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36-xx)
10-11. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xxxx)
10-11. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxxxx)
12-13. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xxxx)
12-13. Sigga Magga    30 stig (xxxx-30-xx)
14. Ţórđur Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-xxx)
15. Guđlaugur G. Guđmundsson 26 stig (xxx-26-xxx).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband