NM í skólaskák í Svíţjóđ lokiđ.

  Ţá er síđastu umferđinni lokiđ hér á NM í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Liđakeppnin var mjög jöfn, en Norđmenn höfđu ţetta á síđustu metrunum, en Ísland lenti í 3ja msćti á eftir finnum.  Ţrátt fyrir svona gott gengi í liđakeppninni hlutu íslendingar ađeins ein verđlaun, ţegar Hjörvar Steinn hlaut silfur.

  Kristófer lenti á móti efsta manni í D flokki og eftir langa og erfiđa skák endađi hún međ jafntefli. Róbert fékk brosmilda fćreyinginn Janus Skaale og tapađi.

Úrslit í síđustu umferđ :
A flokkur 1990-92
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Roope Kiuttu FIN  1/2 - 1/2.
Margar Berg FĆR - Dađi Ómarsson ÍSL  0 - 1.
B-flokkur 1993-94
Benjamin Arvola NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Karl Marius Dahl FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  0 - 1.
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Linus Johansson SVÍ  1/2 - 1/2.
Simon Ellegĺrd Christensen DAN - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1 - 0.
D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Kristian Stuvik Holm NOR  1/2 - 1/2.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Rina Weinman SVÍ  0 - 1.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Sebastian Mihajlov NOR 1/2 - 1/2.
Janus Skaale FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.

Stađan í liđakeppninni fyrir síđustu umferđ:
1.    Noregur   5 +  6,5  + 8  +  6  + 4   = 29,5 vinningar
2.    Finnland  3   +  8,5 + 8  + 6  + 3   = 28,5 vinningar
3.    Ísland    7 + 5 + 4,5 + 4,5 + 6,5 = 27,5 vinningar
4.    Svíţjóđ   7,5 + 3,5 + 4  + 5,5 + 6   = 26,5 vinningar
5.    Danmörk 5,5 + 4,5 + 3,5 + 4 + 4   = 21,5 vinningar
6.    Fćreyjar   2   + 2   +  2   + 4 + 6,5 = 16,5 vinningar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vinnur Hjörvar á stigum?

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 20.2.2010 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband