Skák Róberts í fyrstu umferđ valin skák dagsins.

  Á liđsstjórafundinum í kvöld fóru liđsstjórarnir, Björn og Stefán yfir atburđi dagsins og fóru yfir ţađ sem í vćndum vćri.

  Á fundinum útnefndu ţeir skák dagsins og á ţessum fyrsta degi NM var skák Róberts Arons Eysteinssonar Taflfélagi Vestmannaeyja fyrir valinu.  Töldu liđsstjórarnir ađ skákin sýndi vel ţegar menn fylgja góđri hugmynd.  Í ţeirri skák var Róbert međ tapađ tafl en sá ţá fyrir sér patt nokkra leiki fram í tímann.

  Viđ óskum Róberti til hamingju međ ţetta, en hann er hér ađ keppa á sínu fyrsta alvöru móti.  Hér er svo stađan: Martin Percivaldi - Róbert Aron Eysteinsson

  Hvítt (Martin Percivaldi DAN (1707 ELO)
  Svart (Róbert Eysteinsson ÍSL (1315)
  48 ... b4 !!!!  49 Bxb4 Bh7  50 Hh6  Bxf5+ !!! 51 Kxf5  Hf7+  52 Kg4  Hg7+  53 Kxh4  Hg4+  54 Kh3  Hg3+  o.s.frv. 1/2-1/2.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju strákar.

Jú Gauti komdu međ skákina og ég kem ţessu inn.

Sverrir Unnarsson (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 22:38

2 identicon

Hver var svo ađ seigja ađ jafntefli sé "leiđinlegt;; Baráttu kveđjur !

Stefán Gíslason (IP-tala skráđ) 19.2.2010 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband