Góđ byrjun hjá Eyjastrákunum.

  Ţeir byrjuđu vel á NM hér í Vesterĺs í Svíţjóđ, eyjastrákarnir Kristófer og Róbert.

  Kristófer tefldi viđ finna og náđi manni í miđtaflinu og innbyrti vinninginn af öryggi ţrátt fyrir tilraunir finnans til sóknar gegn kóngi Kristófers međ tveimur hrókum og drottningunni.  Eftir ađ Kristófer hafđi styrkt vörnina gerđi hann sig reiđubúinn til ađ hirđa upp mannskap finnans sem sá sitt óvćnna og játađi sig sigrađann í 28 leik.

  Róbert tefldi vel í fyrstu skák sinni á alvöru móti.  Hann telfdi viđ helstu von dana á mótinu Martin Percivaldi, sem er međ 1707 Fide stig.  Róbert fékk fína stöđu upp úr byrjunni međ svörtu mennina, en daninn náđi svo alvarlegri máthótun sem Róbert ţurfti ađ binda sína menn viđ um nokkurt skeiđ á međan ađ daninn styrkti stöđu sína ađ öđru leyti.  Ţegar svo virtist sem ţetta vćri bara úrvinnsluatriđi hjá dananum, tók Róbert upp á ţví ađ fórna mönnum sínum hćgri vinstri og náđi síđan ađ skáka međ sínum síđasta manni, hrók upp viđ kóng danans sem ekki mátti drepa, ţví ţá var kóngur Róberts patt og ţví varđ niđurstađan jafntefli í 55 leikjum - Gott hjá okkar strákum.

  Nćsta umferđ hefst kl. 16 ađ sćnskum tíma (15 ađ ísl.).

D flokkur 1997-98
Jere Lindholm FIN - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
E flokkur 1999 og yngri
Martin Percivaldi DAN - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL. 1/2 - 1/2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband