7 vinningar af 10 í fyrstu umferð á NM.

  Í morgun kl. 10 að sænskum tíma (kl. 9 á Íslandi) hófst fyrsta umferð á Norðurlandamóti ungmenna í skák hér í Vesterås í Svíþjóð.  Gengi íslensku keppendanna var þrumugott og náðu þeir að landa 7 vinningum af 10.

Úrslit í fyrstu umferð :
A flokkur 1990-92
Daði Ómarsson ÍSL - Vegar Koi Gandrud NOR  1 - 0.
Sverrir Þorgeirsson ÍSL - Rasmus Janse SVÍ  1/2 - 1/2.
B-flokkur 1993-94
Heiðrekkur Tindskarð Jacobsen FÆR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL  0 - 1.
Jonathan Westerberg SVÍ - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  1 - 0.
C flokkur 1995-96
Friðrik Þálfi Stefánsson ÍSL - Gregor Taube NOR   0 - 1.
Dagur Andri Friðgeirsson ÍSL - Stian Johansen NOR  1 - 0.
D flokkur 1997-98
Jere Lindholm FIN - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
Jón Trausti Harðarson ÍSL - Alfred Olsen FÆR  1 - 0.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Þorgeirsson ÍSL - Qiyu Zhou FIN   1 - 0.
Martin Percivaldi DAN - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL. 1/2 - 1/2.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott byrjun.

Er hægt að sjá skákirnar einhversstaðar?

Sverrir Unnarsson (IP-tala skráð) 18.2.2010 kl. 13:29

2 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Þetta er eitthvað afar dapurt hér, t.d. er ekkert um mótið á heimasíðu Sænska skáksambandsins enn þá og reyndar ekki heldur á síðu SÍ.  Enn og aftur sannast það að skakeyjan er virkasta skáksíða landsins.

Taflfélag Vestmannaeyja, 18.2.2010 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband