Tveir Eyjapeyjar á Norđurlandamót í Svíţjóđ.

  Nú um helgina fer fram Norđurlandamót ungmenna í skák í Vesterás í Svíţjóđ.  Keppendur eru frá öllum 6 norđurlöndunum ađ Fćreyjum međtöldum.  Keppt er í 5 aldursflokkum, allt frá 10 ára og yngri og upp í 18 ára og yngri.  Mótiđ hefst á fimmtudagsmorgun og verđa tvćr umferđir á dag til laugardagskvölds.
  Frá Íslandi fara 10 keppendur og ţar af eru tveir frá Vestmannaeyjum, Róbert Aron Eysteinsson í yngsta flokki fd. 1999 og yngri og Kristófer Gautason í flokki 1997 og yngri.
  Undanfarin ár hafa Vestmannaeyingar átt einn til tvo keppendur á ţessu móti, í fyrra fór Nökkvi Sverrisson til Fćreyja og áriđ ţar áđur keppti Kristófer í Danmörku og áriđ 2007 hér í Reykjavík kepptu ţeir báđir, Nökkvi og Kristófer.  Róbert er ţví nýr fulltrúi okkar hér í Eyjum og reyndar eru nokkrir ađrir strákar skammt frá ţví ađ komast á ţetta mót.
  Hér á síđunni mun ég reyna ađ segja frá gangi mótsins og sérstaklega gangi okkar stráka úr Eyjum.
KGH

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband