Björn Ívar Karlsson Suđurlandsmeistari.

  Skákmenn í Vestmannaeyjum gerđu sér ferđ upp á Laugarvatn um helgina til ţátttöku í Suđurlandsmeistarmótinu í skák, sem ţar fór fram.  Mótiđ var endurvakiđ í fyrra eftir áratuga hlé. Ţá tókst ekki ađ fćra titilinn til Eyja, en í ár tókst ţađ heldur betur ţví Eyjamađurinn knái, Björn Ívar Karlsson kom, sá og sigrađi á mótinu.  Ţeir félagar úr TV, Björn Ívar og Ţorsteinn urđu efstir og jafnir međ 5,5 vinninga af 7 mögulegum, en ţar sem Ţorsteinn er búsettur á höfuđborgarsvćđinu fór titilinn sjálfkrafa til Björns, en ţeir tefldu ţó um mótssigurinn í ţremur stuttum skákum og hafđi Björn Ívar betur 2-1.

  Árangur Eyjamanna var hreint stórkostlegur og röđuđu okkar menn sér í ţrjú efstu sćtin.

  Keppendur á mótinu voru 30 og er hér árangur efstu manna og Eyjamanna:

1.  Björn Ívar Karlsson  TV (2200)  5,5 vinn.
2.   Ţorsteinn Ţorsteinsson TV (2287) 5,5 vinn.
3.   Sćvar Bjarnason TV (2195) 5 vinn.
4.   Ţorvarđur Ólafsson Haukar (2217) 5 vinn.
5.   Magnús Gunnarsson SSON (2107) 5 vinn.
6.   Sverrir Unnarsson TV (1958) 4,5 vinn.
11. Karl Gauti Hjaltason TV (1560) 4 vinn.
13. Aron Ellert Ţorsteinsson TV (1819) 3,5 vinn.
14. Nökkvi Sverrisson TV (1784) 3,5 vinn.
15. Dađi Steinn Jónsson TV (1540) 3,5 vinn.
17. Stefán Gislason TV (1625) 3,5 vinn.
19. Kristófer Gautason TV (1684) 3 vinn.
23. Ţórarinn I. Ólafsson TV (1707) 3 vinn.
24. Sigurđur A. Magnússon TV (1290) 3 vinn.
26. Róbert Aron Eysteinsson TV (1315) 2,5 vinn.

Suđurlandsmeistarinn.
1.  Björn Ívar Karlsson  TV (2200)  5,5 vinn.
2.   Magnús Gunnarsson SSON (2107) 5 vinn.
3.   Sverrir Unnarsson TV (1958) 4,5 vinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband