Skákþing Vestmannaeyja - pörun 5. umferðar

Í kvöld lauk 4. umferð þegar Björn Ívar sigraði Stefán og tók þar með forystuna á mótinu. Síðan vann Nökkvi Karl Gauta.

Næsta umferð verður tefld á fimmtudagskvöld (28. janúar) og síðan verður 6. umferð á sunnudagskvöld.

staðan eftir 4. umferðir

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2175
2Sverrir Unnarsson1880310½
3Sigurjon Thorkelsson188538
4Einar Gudlaugsson182011
5Nokkvi Sverrisson17508
6Dadi Steinn Jonsson1550
7Kristofer Gautason154028
8Stefan Gislason165028
9Olafur Tyr Gudjonsson16502
10Karl Gauti Hjaltason15609
11Thorarinn I Olafsson16409
12Jorgen Freyr Olafsson111019
13Larus Gardar Long11251
14Sigurdur A Magnusson129016
15Robert Aron Eysteinsson131507
16David Mar Johannesson11850

pörun 5. umferðar

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn-Ivar Karlsson 3Sigurjon Thorkelsson
2Sverrir Unnarsson3 laugardNokkvi Sverrisson
3Dadi Steinn Jonsson Einar Gudlaugsson
4Stefan Gislason2 2Olafur Tyr Gudjonsson
5Kristofer Gautason2 Karl Gauti Hjaltason
6Thorarinn I Olafsson 1Sigurdur A Magnusson
7Larus Gardar Long1 1Jorgen Freyr Olafsson
8Robert Aron Eysteinsson0 0Skotta

Ljóst er að fresta þarf skák Sverris og Nökkva og verður hún tefld á laugardag.

mótið á chess-result


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband