Einar og Kristófer unnu.

   Í kvöld hófst 3. umferð í Skákþingi Vestmannaeyja. Tveimur skákum var frestað og andstæðingar í tveimur skákum mættu ekki.  Frestaðar skákir verða tefldar á laugardaginn kl. 16.

  Einar sigraði Nökkva og Kristófer vann Ólaf Tý en Daði Steinn og Gauti gerðu jafntefli.  Einar Guðlaugsson er því sem stendur efstur með 2,5 vinning, en svo koma nokkrir með frestaðar skákir svo ómögulegt er að segja hvort Einar haldi stöðu sinni í efsta sæti eftir að umferðinni lýkur.  Rétt er að geta þess að Sigurður og Davíð Már eru því á síðasta séns að detta út úr mótinu ef þeir hunsa mætingu einu sinni aftur.

Pörun 3. umferðar - fimmtudaginn 21. janúar kl. 19:30

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sverrir Unnarsson2frestaðBjörn Ívar Karlsson
2Stefán GíslasonfrestaðSigurjón Þorkelsson
3Nökkvi Sverrisson 0 - 1
Einar Guðlaugsson
4Kristófer Gautason1 1 - 0
1Ólafur Týr Guðjónsson
5Karl Gauti Hjaltason1 1/2 - 1/2
1Daði Steinn Jónsson
6Sigurður A Magnússon0- - +
½Þórarinn I Ólafsson
7Davið Már Jóhannesson0 - - + 0Lárus Garðar Long

mótið á chess-result


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband