Lárus efstur í mótaröđinni og Hafdís önnur.

  Sex mćttu í dag á sunnudagsmótiđ.  Tveir voru efstir og jafnir, ţeir Jörgen og Lárus.  Davíđ vann Lárus, Jörgen vann Davíđ en Lárus vann Jörgen ţannig ađ ţeir voru allir jafnir ţar til Davíđ pattađi Kristínu Auđi.

  Miklar breytingar urđu á röđ efstu manna í mótaröđinni og náđi Lárus efsta sćtinu og Hafdís öđru sćti.  Sannarlega ár og dagar síđan einhverjir ađrir en Róbert og Sigurđur eru í efsta sćti á mótaröđinni.

   Allir tefldu viđ alla og urđu úrslit ţessi :

1-2. Lárus G. Long 4 vinn. (48 stig)
1-2. Jörgen Freyr  4 vinn. (48)
3. Davíđ Már  3,5 vinn. (42)
4. Hafdís  2 vinn. (38)
5. Kristín Auđur 1,5 vinn (34 stig)
6. Viktoría Ágústa 0 vinn. (30).

Stađan í mótaröđinni eftir 3 mót, 17. jan.:
1.  Lárus Garđar Long 136 stig (42-46-48=
2.  Hafdís Magnúsdóttir 106 sitg (38-30-38)
3-4. Róbert A Eysteinsson  94 stig (48-46-x)

3-4. Sigurđur A Magnússon 94 stig (48-46-x)
5.  Jörgen Freyr Ólafsson 86 stig (x-38-48)
6. Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42)
7-8. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34)
7-8. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-x)
9. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband