Álfhólsskóli sigrađi vinamótiđ.

  Álfhólsskóli sigrađi í tveimur síđustu umferđunum á Vinamóti Eyja- og Álfhóls í Kópavogi og unnu ţví ţrjár umferđir af fjórum og ţar međ mótiđ.

  Í ţriđju umferđ vann Álfhólsskóli međ 3 vinningum gegn 2 vinningum Eyjamanna og í síđustu umferđinni unnu ţeir  međ 4,5 vinningum gegn 1/2 vinningi Eyjamanna.

1. umferđ   0 - 5
2. umferđ   3 - 2
3. umferđ   2 - 3
4. umferđ   0,5 - 4,5
Samtals viđureignir 1-3, og vinningar 5,5 - 14,5

  Bestu skákir í hvoru liđi um sig voru valdar af ţjálfurum ţeirra, ţeim Smára Teitssyni og Nökkva Sverrissyni og unnu ţeir sérstök verđlaun ;

  Guđlaugur Gísli Guđmundsson Vestmannaeyjum í 2 umferđ og
  Felix Steinţórsson Álfhólsskóla fyrir skák í 3 umferđ.

  Keppendur fyrir hönd Eyja voru ţeir Sigurđur Arnar Magnússon, Jörgen Freyr Ólafsson, Eyţór Dađi Kjartansson, Guđlaugur Gísli Guđmundsson og Daníel Már Sigmarsson.


Jafnt í Vinamóti Eyja og Álfhóls.

  Í gćr hófst Vinamót Eyja- og Álfhóls í Kópavogi međ fyrstu umferđ kl. 18:00 og í morgun fór fram önnur umferđ kl. 9:30 og sú ţriđja er á eftir klukkan 13, en mótinu lýkur á morgun kl. 10 međ síđustu umferđinni.

  Í fyrstu umferđinni kom í ljós ţađ sem Eyjamenn reyndar vissu ađ Eyjastrákarnir voru ansi ryđgađir og töpuđu öllum sínum skákum 0-5.  Í morgun voru ţeir ţó vel vaknađir og sigruđu 3-2 og hefur ţví hvort liđiđ um sig unniđ eina umferđ, en Álfhólsskóli er yfir á vinningum 7-3. Tefldar eru kappskákir klukkstund + 30 sek á leik.

  Margir af krökkunum eru ađ tefla sínar fyrstu kappskákir og standa sig bara vel.

Dagskráin :
3 umf. Laugardagur kl. 13:00
4 umf. Sunnudagur kl. 10:00

  Keppendur eru allir á aldrinum 11-13 ára, en leyfilegt er ađ bćta inn mönnum ef ţátttaka verđur ekki nćg.  Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót fyrir krakkana, en Álfhólsskóli varđ íslandsmeistari barnaskólasveita í vor og eru á leiđ á Norđurlandamót í Svíţjóđ í haust.

  Allir keppendur fá verđlaunapening og svo verđa verđlaunabikarar fyrir bestu skákir úr hvoru liđi.

  Í dag klukkan 16:00 verđur OPIĐ Vorhrađskákmeistaramót Vestmannaeyja međ ţátttöku allra ţessara krakka og félagsmanna í TV og annarra gesta.  Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu sjálfu og einnig eru sérstök verđlaun fyrir yngri en 16 ára.  Rétt er ađ ítreka ađ mótiđ er öllum opiđ, eina skilyrđiđ er ađ mćta á stađinn fyrir kl. 16:00 á laugardaginn.  Mótiđ fer fram í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.


Vinamót Eyja og Álfhóls hefst í dag kl. 18:00

  Í dag hefst Vinamót Eyja- og Álfhóls í Kópavogi međ fyrstu umferđ kl. 18:00.  Allir eru velkomnir ađ fylgjast međ.

  Mótiđ fer ţannig fram ađ keppt verđur á 4-5 borđum í sveitakeppnisformi, kappskákir klukkstund + 30 sek á leik.  Stefnt er ađ ţví ađ krakkarnir tefli bara eina skák innbyrđis viđ hvern og einn.

Dagskrá :
1 umf. Föstudagur kl. 18:00
2 umf. Laugardagur kl. 9:30
3 umf. Laugardagur kl. 13:00
4 umf. Sunnudagur kl. 10:00

  Keppendur eru allir á aldrinum 11-13 ára, en leyfilegt er ađ bćta inn mönnum ef ţátttaka verđur ekki nćg.  Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót fyrir krakkana, en Álfhólsskóli varđ íslandsmeistari barnaskólasveita í vor og eru á leiđ á Norđurlandamót í Svíţjóđ í haust.

  Allir keppendur fá verđlaunapening og svo verđa verđlaunabikarar fyrir bestu skákir úr hvoru liđi.

  Á laugardeginum kl. 16:00 verđur OPIĐ Vorhrađskákmeistaramót Vestmannaeyja međ ţátttöku allra ţessara krakka og félagsmanna í TV og annarra gesta.  Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu sjálfu og einnig eru sérstök verđlaun fyrir yngri en 16 ára.  Rétt er ađ ítreka ađ mótiđ er öllum opiđ, eina skilyrđiđ er ađ mćta á stađinn fyrir kl. 16:00 á laugardaginn.  Mótiđ fer fram í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.


Vorhrađskákmót TV á laugardag kl. 16:00

  Laugardaginn 19 maí fer fram Vorhrađskákmót Vestmannaeyja og hefst ţađ klukkan 16.  Mótiđ er opiđ öllum og hvetjum viđ skákáhugamenn ađ mćta á ţađ.

  Ađ ţessu sinni verđa skákkrakkar úr Álfhólsskóla međal keppenda og krakkar úr Eyjum og verđa sérstök verđlaun fyrir yngri en 16 ára í bođi auk verđlauna fyrir mótiđ sjálft.

  Tefldar verđa a.m.k. 9 umferđir monrad, en mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga eftir ţátttöku.


Vinamót Eyja og Álfhólsskóla um helgina

  Nćstu helgi 18 - 20 maí fer fram vinamót Eyja- og Álfhólsskóla í Kópavogi.

  Mótiđ fer ţannig fram ađ keppt verđur á 4-5 borđum í sveitakeppnisformi, kappskákir klukkstund + 30 sek á leik.  Stefnt er ađ ţví ađ tefla 4-5 skákir eftir atvikum.

  Keppendur úr Eyjum verđa á aldrinum 11-13 ára, en leyfilegt er ađ bćta inn mönnum ef ţátttaka verđur ekki nćg.  Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót en Álfhólsskóli varđ íslandsmeistarar barnaskólasveita í vor og eru á leiđ á Norđurlandamót í Svíţjóđ í haust.

  Allir keppendur fá verđlaunapening og svo verđa verđlaunabikarar fyrir bestu skákir úr hvoru liđi.

  Skákirnar ; Föstudagur kl. 18, Laugardagur kl. 9:30, Laugardagur kl. 13 og Sunnudagur kl. 10:00.  Allir krakkar eru velkomnir á ćfingar og í keppnina ef ţau ná í liđiđ.  Nćsta ćfing er á morgun kl. 17 og verđur bođiđ upp á Pizzu eftir ćfingu.


6 mćttu á hrađskákina í gćr

  Í gćrkvöldi var hrađskák og mćttu 6 á mótiđ.

  Mikhael sigrađi alla sína andstćđinga og Kristófer var annar. Daníel Már, Guđlaugur og Eyţór stóđu sig vel.

  Nú styttist í heimsókn Álfhólsskóla helgina 18 - 20 maí og verđur sett upp liđakeppni af ţví tilefni og verđa verđlaun í bođi, bćđi einstaklings og fyrir liđin.  Tefldar verđa 3-4 kappskákir til íslenskra stiga og ađ auki er í ráđi ađ halda Suđurlandsmeistarammótiđ í hrađskák síđdegis á laugardeginum.

  Nökkvi er međ ćfingar í dag kl. 16 og áfram nćstu daga.


Ćfing á morgun

Ćfing verđur á morgun, fimmtudaginn 10. maí klukkan 16. Nökkvi verđur međ ćfinguna. Opiđ öllum á grunnskólaaldri.


Hrađskák í kvöld

Hrađskákmót verđur í kvöld kl. 19:30. Tefldar verđa 7-9 umferđir monrad.

Spjall um Hrađskákmeistaramót Suđurlands sem ráđgert er laugardaginn 19. maí og heimsókn Íslandsmeistara Álfhólsskóla ţá helgi.


Suđurlandsmeistarar í báđum flokkum !

  Í morgun fóru fjórir krakkar úr Vestmannaeyjum til ađ taka ţátt í Suđurlandsmeistaramótinu í skólaskák, sem haldiđ var á Selfossi.  Ţetta voru ţau Dađi Steinn Jónsson, Kristófer Gautason í eldri flokki og Sigurđur Arnar Magnússon og Hafdís Magnúsdóttir í yngri flokki.  Taflfélag Vestmannaeyja sá um för ungmennanna.

  Keppendur komu frá 5 skólum á svćđinu og var telft í flokkum 1.-7 bekk og 8.-10. bekk.  Í eldri flokki voru 7 keppendur en 8 í ţeim yngri.  Tefldar voru 10 mín skákir, allir viđ alla.

Sigurvegari yngri flokks var Sigurđur Arnar Magnússon frá Grunnskóla Vestmannaeyja.

Sigurvegari eldri flokks var Kristófer Gautason einnig frá Grunnskóla Vestmannaeyja. 

  Ţessir tveir hafa ţví unniđ sér inn réttinn til ađ taka ţátt í landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Stórutjarnarskóla í Ţingeyjarsveit nćstu helgi.

Verđlaunasćti:
Eldri, 8.-10. bekkur.:
1.  Kristófer Gautason Grunnskóla Vestmannaeyja     6 v
2.  Emil Sigurđarson Grunnskóla Bláskógabyggđar         5 v
3.  Dađi Steinn Jónsson Grunnskóla Vestmannaeyja   4 v

Yngri, 1.-7. bekkur.:
1.  Sigurđur Arnar Magnússon Gr.sk. Vestm.eyja     7 v
2.  Haraldur Baldursson Grunnskólanum Hellu              5 v
3.  Sunna Skeggjadóttir Flóaskóla                                4 v
4.  Hafdís Magnúsdóttir Gr.sk. Vestmannaeyja          3 v

  Kristófer sigrađi alla andstćđinga sína og ţađ sama gerđi Sigurđur. Hafdís var bara hársbreidd frá ţví ađ ná í bronsiđ.

  Minnt er á ađ eftir tvćr vikur. laugardaginn 19 maí, verđur Suđurlandsmeistaramótiđ í hrađskák haldiđ hér í Eyjum og eru allir velkomnir ađ taka ţátt, en ţessa sömu helgi er von á góđum gestum frá Íslandsmeisturum barnaskólasveita úr Álfhólsskóla til ćfinga og skemmtunar.


Skólaskákmótiđ á morgun 1 maí á Selfossi

  Skólaskákmót Suđurlands verđur haldiđ í Selinu á Selfossi (félagsheimili HSK) á morgun, ţriđjudaginn 1. maí og hefst kl. 14.

  Keppt er í tveimur flokkum, yngri og eldri flokki, 1. - 7. bekk og 8. - 10. bekk.

  Sigurvegarar tryggja sér ţátttöku á Landsmótinu í Skólaskák sem haldiđ verđur í Stóru-Tjarnarskóla í Ţingeyjarsýslu 3- 6. maí n.k.

  Ađ sögn hafa 5 skólar bođađ komu sína, Hvolsvellingar, Hellverjar, Flóamenn, Flúđingar og Tungnamenn.

  Nánari upplýsingar eru hjá kjördćmisstjóra, Magga Matt, s. 691 2254.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband