Helgi tefldi viđ 27 gesti.

  Í dag á fjörutíu ára afmćli Heimaeyjargossins stór Taflfélag Vestmannaeyja, Grunnskólinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabćr fyrir fjöltefli í húsi Akóges í Vestmannaeyjum.

  Helgi Ólafsson, stórmeistari og félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja tefldi viđ gesti, en ţess má geta ađ Helgi var einn ţeirra sem yfirgáfu Heimaey gosnóttina fyrir 40 árum. 

  Alls mćttu 27 í fjöltefliđ, en rúmlega helmingurinn voru grunnskólabörn.  Tafliđ hófst kl. 13 og var lokiđ rétt fyrir klukkan ţrjú. Fór ţađ svo ađ Helgi vann 25 skákir, en samdi jafntefli viđ Nökkva Sverrisson og Karl Gauta Hjaltason.

  Ţeir ţáttakendur sem best stóđu sig fengu ýmsar gjafir frá Vestmannaeyjabć og Helgi Ólafsson útnefndi skákina viđ Nökkva bestu skákina og hlaut Nökkvi ferđ međ Ernir/Flugleiđum innanlands ađ launum.


Fjöltefli í dag kl. 13:00 í Akóges.

  Í tilefni af 40 ára afmćli gossins á Heimaey, stendur Taflfélag Vestmannaeyja i samvinnu viđ Grunnskólann í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabć fyrir fjöltefli í Akóges í dag miđvikudaginn 23 janúar og hefst fjöltefliđ kl. 13:00.

  Sá sem mun etja ţar kappi viđ gesti og gangandi er stórmeistarinn og Eyjamađurinn Helgi Ólafsson.  Krökkum á grunnskólaaldri verđur gefiđ frí úr skólanum á ţessum tíma til ţess ađ geta tekiđ ţátt í fjölteflinu.

  Allir eru velkomnir á fjöltefliđ, en félagar í Taflfélaginu sjá um framkvćmd fjölteflisins, en Helgi hefur um langt árabil veriđ félagsmađur í Taflfélaginu.


Fjöltefli á miđvikudag kl. 13:00 í Akóges

  Í tilefni af 40 ára afmćli gossins á Heimaey, stendur Taflfélagiđ ásamt, grunnskólanum og Vestmannaeyjabć fyrir fjöltefli í Akóges n.k. miđvikudag 23 janúar og hefst fjöltefliđ kl. 13:00.

  Sá sem mun etja ţar kappi viđ gesti og gangandi er stórmeistarinn og fyrrum Eyjamađurinn Helgi Ólafsson.

  Allir eru velkomnir á fjöltefliđ međan húsrúm leyfir og munu félagar í Taflfélaginu sjá um framkvćmd fjölteflisins, en Helgi hefur um langt árabil veriđ félagsmađur í Taflfélaginu hér.


Einar K. sigrađi í Volcano mótinu á gamlársdag.

  Fjórtán galvaskir taflmenn mćttu á hiđ árlega Volcano skákmót í Vestmannaeyjum á gamlársdag.  Tefldar voru 13 umferđir hrađskák, allir viđ alla.  Veitingahúsiđ Volcano gaf verđlaunin, sem voru af veglegri gerđinni.  Veitt voru verđlaun fyrir efstu menn og einnig fyrir grunnskólanemendur.

  Einar K. Einarsson og Sigurjón Ţorkelsson voru í banastuđi og í mótinu í heild stóđu ţeir efstir og jafnir međ 11 vinninga og tefldu bráđabana um efsta sćtiđ og vann Einar einvígiđ 1,5-0,5.  Í nćstu sćtum voru svo feđgarnir Nökkvi og Sverrir og voru ađeins 1/2 vinningi á eftir.

  Í yngri flokki sigrađi Kristófer Gautason međ 8 vinninga, en Sigurđur og Jörgen komu nćstir međ 2,5 vinninga.  Jörgen stóđ sig vel og lagđi sér kunnari kappa, en gekk ekki eins vel á móti sínum jafnöldrum.

Heildarúrslit Volcanomótiđ 2012. 

 

 

EK

NS

SU

ĆF

KG

ES

Ga

SJ

EG

SI

Ey

Á

Vinn

1

Einar K. Ein

X

0

1

˝

1

1

˝

1

1

1

1

1

1

1

11

2

Sigurjón Ţ.

1

X

0

0

1

1

1

1

1

1

1

1

1

1

11

3

Nökkvi Sv.

0

1

X

1

1

0

˝

1

1

1

1

1

1

1

10,5

4

Sverrir Unn.

˝

1

0

X

0

1

1

1

1

1

1

1

1

1

10,5

5

Ćgir Páll F.

0

0

0

1

X

1

1

1

1

1

0

1

1

1

9

6

Kristófer G.

0

0

1

0

0

X

˝

1

˝

1

1

1

1

1

8

7

Einar Sig.

˝

0

˝

0

0

˝

X

˝

0

1

1

1

1

1

7

8

Karl Gauti

0

0

0

0

0

0

˝

X

1

1

1

1

1

1

6,5

9

Steinn J.

0

0

0

0

0

˝

1

0

X

1

0

1

1

1

5,5

10

Einar Guđl.

0

0

0

0

0

0

0

0

0

X

1

1

1

1

4

11

Jörgen Fr.

0

0

0

0

1

0

0

0

1

0

X

˝

0

0

2,5

12

Sigurđur M.

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

˝

X

1

1

2,5

13

Eyţór Kj.

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

1

0

X

1

2

14

Ágúst Már

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

1

0

0

X

1

 


Volcanomótiđ kl. 12:00.

   Í dag, gamlársdag verđur hiđ árlega Volcanoskákmót haldiđ ađ venju á veitingastađnum Volcano viđ Strandveg í Vestmannaeyjum og hefst mótiđ kl. 12:00.

   Allir velkomnir.  Hefđbundin verđlaun.


Volcanomótiđ eina skákmótiđ á landinu á gamlársdag !

  Eins og svo oft áđur fara Eyjamenn ótrođnar slóđir í flestum hlutum.

  Ţannig er ţađ nú, ţegar mótaskrá yfir hátíđarnar eru skođuđ ţá sést ađ eina skákmótiđ sem haldiđ er á Jóladag var Jólamót TV og eina mótiđ sem haldiđ er á gamlársdag er Volcanomótiđ í Eyjum.  Ţađ er ekki ađ undra ţótt skákţyrstir ađilar ofan af landi horfi hingađ öfundaraugum ţegar ţeir sitja og horfa í gaupnir sér á ţessum dögum og dreymir um ađ komast á gott skákmót, ţegar ekkert er um ađ vera.  Ţeim til upplyftingar eru ferđir Herjólfs einfaldar og ađgengilegar, ţví siglt er allt ađ tvisvar sinnum á hverjum degi frá Ţorlákshöfn til fyrirheitnu eyjanna og er ađbúnađur um borđ allur til mikillar fyrirmyndar, ćludallar í miklu magni og siglingin ađeins 3 tímar í góđu veđri og á viđráđanlegu verđi, ađeins u.ţ.b. 35.000 kr. fram og til baka fyrir fjölskylduna međ bíl og klefa.

  Ţannig kom ţađ engum á óvart nú rétt fyrir jólin ađ ţekktur fangi á Litla Hrauni strauk úr fangelsinu og ţegar hann gaf sig fram ţá sagđist hann hafa ćtlađ á Jólamót TV, en var kominn langleiđina niđur í Landeyjahöfn ţegar hann uppgötvađi ađ Herjólfur sigldi ekki lengur um ţá höfn og sá sinn kost vćnstan ađ gefa sig fram og tefla ţess í stađ viđ félaganna á Litla Hrauni.

  Á morgun Gamlársdag er Volcanomótiđ og hefst kl. 12:00 á veitingastađnum Volcano viđ Strandveg, allir velkomnir á mótiđ - hefđbundin verđlaun.


Volcanomót TV á morgun kl. 12:00

  Á morgun, gamlársdag fer fram fjórđa Volcanomót Taflfélags Vestmannaeyja á veitingastađnum Volvano viđ Strandveg í Vestmannaeyjum og hefst mótiđ kl. 12:00.

  Volcanomótiđ er nú orđiđ árviss viđburđur í skáklífi Vestmannaeyja, en í fyrra fór allur ágóđi af mótinu til styrktar Steingrími Jóhannessyni, sem ţá barđist viđ veikindi.

  Í ár verđur mótiđ međ hefđbundnu sniđi og gefur veitingastađurinn öll helstu verđlaun.

  Allir velkomnir međan húsrúm leyfir


Einar sigrađi Jólamót TV.

  Ţađ hefur veriđ keppikefli fjölmargra skákmanna ađ geta státađ af ţví ađ minnsta kosti einu sinni á lífsleiđinni ađ sigra á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem er eitt allra elsta og virtasta skákmót landsins og ţađ eina sem haldiđ er á Jóladag í gjörvallri heimsbyggđinni.  Ţađ hefur ţannig veriđ eins og međal virtustu frćđimanna ađ ná ţví ađ krćkja í Nóbelinn eđa kvikmyndafólks ađ rćkja einu sinni í Óskarinn.

  Síminn stoppađi ekki hjá formanni félagsins á Jóladagskvöld, ţegar óţreyjufullir skákáhugamenn vildu frétta af úrslitum mótsins - svona er skákhungriđ um jólin, ţegar fátt eitt er ađ frétta af skákiđkun um allt land, nema héđan úr Eyjum.  Ţví er ţađ nú sem ég fćri yđur mikinn fögnuđ, međ gleđi og mikilli ánćgju flyt ég ykkur, lesendur góđir, fregnir af Jólamóti TV 2012.

  Í ár var engin breyting á umfangi mótsins og mćttu 8 manns á mótiđ, margir um langan veg og rifu sig upp úr jólasleninu, slitu af sér límborđa jólagjafanna, stóđu upp frá jólahangiketinu og örkuđu niđur í Skáksetriđ á Heiđarvegi og tóku nokkrar snarpar skákir viđ félagana.

  Ađ ţessu sinni kom Einar Sigurđsson, ţessi gamalkunni Skák-Rambó og lagđi alla andstćđinga sína, nema hvađ Sverrir náđi ađ leggja Jaxlinn.  Eftir ađ sigurinn varđ ljós var ekki örgrannt um ađ sjá hafi mátt tár á hvarmi Jaxlsins, enda ekki á hverjum degi sem menn sigra Jólamót TV, hann getur lifađ mörg ár á ţessari frćgđarför sinni.  Til hamingju Einar Sigurđsson !  Í öđru sćti voru margir kunnir baráttumenn, Kristófer, Sverrir og Nökkvi skiptu međ sér ţessu sćti, en ađrir voru neđar.

Mótstaflan :

 

 

ES

KG

SU

NS

DSJ

KGH

EDK

JFÓ

Vinn

1

Einar Sigurđsson

XX

1

0

1

1

1

1

1

6

2-4

Kristófer Gautason

0

XX

1

1

0

1

1

1

5

2-4

Sverrir Unnarsson

1

0

XX

0

1

1

1

1

5

2-4

Nökkvi Sverrisson

0

0

1

XX

1

1

1

1

5

5

Dađi Steinn Jónsson

0

1

0

0

XX

1

1

1

4

6

Karl Gauti Hjaltason

0

0

0

0

0

XX

1

1

2

7

Eyţór Dađi Kjartansson

0

0

0

0

0

0

XX

1

1

8

Jörgen Freyr Ólafsson

0

0

0

0

0

0

0

XX

0


Mayarnir sáu Jólamót TV fyrir.

  Fornleifafrćđingar hafa nú loksins ráđiđ heimsendagátu Mayanna í Miđ Ameríku.

Mynd:Palenque glyphs-edit1.jpg  Hér sést letriđ sem kom frćđimönnum á sporiđ og ef rýnt er í tákniđ neđst lengst til vinstri sést glöggt ađ vísađ er í Vestmannaeyjar og skáklistin kemur fram í tákninu viđ hliđina.  Efsta röđin segir til um tímasetningu Jólamóts TV, 25. desember 2012 kl. 14:00 ađ Heiđarvegi 9, Veđurspáin sést í efsta tákninu lengst til hćgri en Mayarnir spá hvassri austanátt á ţessum degi.

  Eins og kunnugt er hefur ţađ vakiđ athygli ýmissa frćđinga ađ tímatal Mayanna virđist enda 25 desember 2012 og margir tćkifćrissinnar hafa notfćrt sér ţessa ráđgátu og taliđ ţetta vera merki um heimsendi ţennan dag.  Nú hafa virtustu spekingar í ţessum frćđum loksins ráđiđ ţessa fornu gátu.  Sá atburđur sem tímataliđ endar á virđist eiga sér stađ á Íslandi og eftir nýjustu upplýsingum gerist ţetta í Vestmannaeyjum og er auđvitađ Jólaskákmót TV sem er eini markverđi atburđurinn ţennan dag í skáklífi heimsins.


Árvisst Jólamót TV á Jóladag kl. 14

  Eins og endranćr verđur jólamót TV haldiđ á Jóladag og hefst kl. 14:00.  Eins og oft hefur komiđ fram á undanförnum árum er ţetta eina skákmótiđ á landinu ţennan dag og koma margir gestir ofan af landi einvörđungu til ađ geta teflt skák ţennan dag.  Flestir gestanna gista í gömlu verbúđunum, enda nćgt gistirými ţar fyrir gesti og gangandi.  Gestir, sem koma langt ađ, eiga síđan kost á ađ gćđa sér á gómsćtri jólasúpu, sem afgreidd er annarstađar í bćnum.

  Allir eru velkomnir á mótiđ, sem er á léttu nótunum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband