Átta keppendur frá TV á Reykjavíkurskákmótinu !

  Á morgun hefst 50 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpunni og á ţessu afmćlismóti eru skráđir til leiks átta keppendur úr Taflfélagi Vestmannaeyja.  Unnt er ađ fara og fylgjast međ mótinu í Hörpunni.en mótiđ verđur dagana 4- 12 mars ađ báđum dögum međtöldum.  Ingvar Jóhannesson, međlimur í Taflfélagi Vestmannaeyja mun skýra skákir.

  Flestar umferđir hefjast kl. 16:30 og standa yfir fram yfir kvöldmat dag hvern, en á laugardag og sunnudag hefjast umferđir kl. 13:00, eru tvćr umferđir eru miđvikudaginn 5 mars kl. 9:30 og aftur kl. 16:30.

  Keppendurnir á mótinu eru skráđir 274 og frá TV eru ţessir í styrkleikaröđ :

  10   Eduardas Rozentalis Litháen 2623 stig,
  12   Nils Grandelius, Svíţjóđ, 2600 stig,
  15   Helgi Ólafsson, stórmeistari, 2546 stig,
  21   Henrik Danielsen, stórmeistari, 2501 stig,
  57   Sigurbjörn Björnsson, 2360 stig,
  109 Björn Freyr Björnsson, 2158 stig,
  134 Nökkvi Sverrisson, 2066 stig og
  230 Kristófer Gautason, 1677 stig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband