Skákþingið - lokaumferð á miðvikudag

 Nú er öllum frestuðum skákum lokið í Skákþinginu og á miðvikudagskvöld verður tefld lokaumferð mótsins og hefst hún stundvíslega kl. 19:30. Ljóst er að fresta verður skák Einars og Ægi Páls og verður hún líklega tefld á fimmtudag eða föstudag. 

Ef tveir verða efstir og jafnir verður telft til úrslita með sömu tímamörkum og eru í mótinu. Ef þrír verða jafnir verður teflt mót og ræður dregin töfluröð litum.
Um önnur verðlaunasæti gilda SB stig en ef þau nægja ekki verður teflt um röðina 15 mínútur með skiptum litum.

 

7. umferð

Sigurjón - Stefán
Sverrir - Nökkvi
Einar - Ægir Páll
Karl Gauti situr yfir

 

staðan

1. Nökkvi 4,5 af 5
2. Ægir Páll 3,5 af 5
3. Sverrir 3,5 af 5
4. Sigurjón 3 af 5
5. Stefán 1,5 af 5
6. Einar 1 af 5
7. Gauti 1 af 6

mótið á chess-results


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband