Jólamótið verður 28. desember

  Jólahraðskákmót Vestmannaeyja fer fram miðvikudaginn 28. desember kl. 19.30 í Skáksetrinu að Heiðarvegi 9a í Vestmannaeyjum húsnæði TV. Tímamörk 5 mínútur og 3 sek. á leik. 


Skákþing Vestmannaeyja hefst 8 janúar

Skákþing Vestmannaeyja 2017 hefst sunnudaginn 8. janúar nk. kl. 14.00 og lýkur í lok janúar og fer fram í Skáksetrinu að Heiðarvegi 9a í Vestmannaeyjum. Núverandi skákmeistari Vestmannaeyja er Stefán Gíslason.

Tímamörkin verða 60 mínútur á keppenda auk 30 sekúntna á hvern leik. Mótið er komi ðá mótatöflu SÍ fyrir 2017.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband