Metþátttaka á sunnudagsmóti í dag.

  Fjölmennasta sunnudagsmótið á vorönninni var haldið í dag, 23 krakkar mættu, 7 stelpur, 13 strákar úr yngri flokkunum og 3 úr úrvalshóp. Sigurður varð efstur, en næstir komu Davíð, Róbert og Lárus.

  Rétt er að taka það fram að þátttaka úrvalsflokks er ekki reiknuð  þannig að öll stig hinna haldast óbreytt án tillits til þeirra. Mótaröðin er hrikalega jöfn og enn leiðir Róbert, en Sigurður nálgast og fjöldi annarra er skammt undan og allt getur greinilega gerst að þessu sinni. Hafdís er efst stúlkna en Indíana er skammt undan.  Máni er efstur í yngsta flokki, en Daníel Hreggviðsson er á hæla hans. Helstu úrslit á mótinu nú urðu :

1. Kristófer 5 vinn. 54 stig.
2. Sigurður 4,5 vinn. 50 stig.
3. Davíð 4 vinn. 46 stig.
4.  Róbert, 3,5 vinn, (17,5) 42 stig
5-6. Lárus (12,5) og Daði Steinn (12,5) 3,5 vinn. 38 stig.
7.  Valur Marvin (16,5) 3 vinn. 34 stig.
8.  Jörgen Freyr (14) 3 vinn. 34 stig.
9-10. Arna og Hafdís (12,5) 3 vinn. 29 stig.
11. Elliði (12,5) 3 vinn. 26 stig.
12. Indíana (9,5) 2,5 vinn 24 stig.
13. Daníel Hr. (8,5) 2,5 vinn. 22 stig.
14. Eyþór (15,5) 2 vinn. 20 stig.
15. Daníel Már (15) 2 vinn. 18 stig.
16. Þórður (12,5) 2 vinn. 16 stig.
17. Ágúst Már (11,5) 2 vinn. 14 stig.
18. Máni ( 9) 2 vinn. 12 stig.
19. Thelma (14) 1,5 vinn. 10 stig.
20. Eydís (8,5) 1,5 vinn.  8 stig.
21. Auðbjörg (11,5) 1 vinn. 6 stig.
22. Sigga Magga (11) 1 vinn. 4 stig.
23. Þráinn Jón (10) 1 vinn. 2 stig.

Staðan í mótaröðinni (3 mót í sviga) :
1. Róbert 128 stig (48-38-42)
2.
Sigurður 124 stig (48-26-50).
3.  Lárus 110 stig (26-46-38)
4. Jörgen 102 (42-26-34)
5.  Davíð 98 stig (26-26-46)
6. Ágúst Már 86 stig (26-46-14)
7. Eyþór 84 stig (38-26-20).
8. Jóhann Helgi 72 stig (26-46-x).

9.  Hafdís 69 stig (14-26-29).
10. Máni 54 stig (16-26-12).
11. Daníel Már 52 stig (34-x-18).
12. Indíana 50 stig (26-x-24).
13. Daníel Hregg. 48 stig (x-26-22).
14. Thelma  30 stig (20-x-10).
15. Arna Þirý 29 stig (x-x-29)
16. Elliði 26 stig (x-x-26)
17. Auðbjörg 19 stig. (13-x-6)
18-19. Tómas 18 stig (x-18-x).
18-19. Daníel Helgi 18 stig (18-x-x).
20. Sigga Magga 17 stig. (x-13-4)
21. Þórður 16 stig (x-x-16)
22. Eydís 14 stig. (x-6-8).
23-24. Daníel Scheving 13 stig (x-13-x).
23-24. Daníel Andri 13 stig (x-13-x).
25. Þráinn Jón 8 stig (x-6-2).
26. Baldur Har. 6 stig (x-6-x).
27. Aron Páll 2 stig (x-2-x).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband