Taflfélag Vestmannaeyja međ tvćr sveitir.

Íslandsmót skákfélaga 2018-2019

Taflfélag Vestmannaeyja međ tvćr keppnissveitir.

taflmynd (002)  Íslandsmót skákfélaga 2018-2019, fyrri hluti fór fram í Rimaskóla í Grafarvogi 8.-11. nóv. 2018. Teflt er í fjórum deildum og tóku 46 sveitir ţátt og voru keppendur sem tóku ţátt um 400 talsins allstađar af landinu og einnig nokkrir erlendir skákmenn. Taflfélag Vestmannaeyja var međ tvćr sex manna sveitir, ađra í 3ju deild og hina í ţeirri 4. Félagiđ tók ţá ákvörđun af fjárhagslegum ástćđum fyrir ţremur árum ađ byggja alfariđ á innlendum skákmönnum sem eru allir félagsmenn í TV.

  Á myndinni eru frá vinstri; Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Hermannsson, Arnar Sigurmundsson formađur TV, Stefán Gíslason og Einar Sigurđsson.

  Alls tóku 20 félagsmenn TV ţátt í keppninni og tefldu frá einni til fjórar skákir hver um sig. Eftir fjórar umferđir er liđ TV í 3ju deild í sjöunda sćti af 14, međ tvo sigra og tvö töp og liđ TV í fjórđu deild er í fimmta sćti af 14, einnig međ tvo sigra og tvö töp. Arnar Sigurmundsson form. TV segir menn mjög sátta viđ stöđuna, en í mars 2019 verđur mótiđ klárađ, ţegar síđustu ţrjár umferđirnar verđa. Sem fyrr sagđi var liđ TV blanda heimamanna og brottfluttra og vakti nokkra athygli ađ í liđi Eyjamanna voru tveir núv. alţingismenn, Páll Magnússon og Karl Gauti Hjaltason auk eins fyrrum ţingmanns, Lúđvík Bergvinsson og lögđu ţeir sitt af mörkum fyrir góđu gengi sveitanna.


Bloggfćrslur 16. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband