Íslandsmót unglingasveita 2008 - TV í 3. sćti

Taflfélag Vestmannaeyja sendi tvćr sveitir á Íslandsmót unglingasveita sem fram fór í Sjálandsskóla í Garđabć í gćr.
A sveitin var allt mótiđ í baráttu um verđlaunasćtiđ og náđi ţví međ dramatískum hćtti í lokin, eins og sagt er frá í annarri bloggfćrslu. Nokkrir mjög góđir sigrar náđust hjá a-sveitinni á mótinu. Einna hćst bar sigur Dađa Steins á nýkrýndum íslandsmeistara undir 15 ára, Jóhönnu Björgu. Ţađ segir mikiđ hversu sveit Hellis er sterk ađ sú viđureign fór fram á 3. borđi.
Frábćr árangur hjá a-sveit félagsins sem náđi besta árangri félagsins til ţessa á ţessu móti.

A sveitin var ţannig skipuđ: 1. borđ Nökkvi Sverrisson 2. borđ Bjartur Týr Ólafsson 3. borđ Dađi Steinn Jónsson 4. borđ Ólafur Freyr Ólafsson

Viđureignir TV a
TV a - TV b 4-0 
TV a - Hellir a 1-3
TV a - SA b 3-1
TV a - SA a 3,5-0,5
TV a - TR a 1-3
TV a - TG 4-0 
TV a - Fjölnir 2-2

Í b sveit félagsins voru allir liđsmenn í fyrsta sinn ađ taka ţátt í svo sterku móti. Sveitin stóđ sig mjög vel en var frekar óheppin í síđustu umferđ ţegar ţeir lentu á móti silfurliđi mótsins. Nokkur góđ úrslit lentu okkar megin og ber hćst ađ geta jafntefli Sigurđar viđ Birki Karl í viđureign liđsins viđ TR b og einnig sigur sveitarinnar á Helli b.

B sveitin var ţannig skipuđ: 1. borđ Sigurđur Arnar Magnússon 2. borđ Róbert Aron Eysteinsson 3. borđ Jóhann Helgi Gíslason 4. borđ Jörgen Freyr Ólafsson.

Viđureignir TV b
TV b - TV a 0-4
TV b - Fjölnir b 1-3
TV b - TR b 1,5-2,5
TV b - Hellir b 3-1
TV b - SA b 1,5-2,5
TV b - Haukar 2,5-1,5
TV b - TR a 0-4

 Lokastađan

   1. Taflfélagiđ Hellir a-sveit 25 vinninga
   2. Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 21 vinningur
   3. Taflfélag Vestmannaeyja a-sveit 18,5 vinningar
   4. Fjölnir a-sveit 18 vinningar
   5. Skákfélag Akureyrar a-sveit 14,5 vinningar
6-7. Taflfélag Garđabćjar 13 vinningar
6-7. Fjölnir b-sveit 13 vinningar
   8. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 12,5 vinningar
   9. Skákfélag Akureyrar b-sveit 11,5 vinningar
  10. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 9,5 vinningar
  11. Taflfélagiđ Hellir b-sveit 9 vinningar
  12. Haukar 2,5 vinningar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband